15.5.2020 | 11:15
Liverpool (ritun)
Ég var að gera fræðitexta í skólanum um Liverpool FC sem þú getur lesið hér. Ég lærði svakalega mikið um Liverpool sem ég vissi ekki. mér fannst þetta mjög gaman af því ég gat bara verið að læra um það sem mér finnst áhugavert og gaman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2020 | 14:31
Bjartmáfar
Ég gerði Power point um bjartmáfa sem þú getur séð hér. Ég lærði að gera allskonar hluti sem ég kunni ekki. Mér fannst þetta verkefni rosalega skemmstilegt af því að mér finnst gaman að gera power point.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2020 | 10:39
glogster verkefni
Ég gerði verkefni um sjálfan mig inn á glogster sem þú getur séð hér.
Mér fannst þetta verkefni rosalega skemmstilegt af því að maður fær að prófa svo marga nýa hluti og ég lærði ýmislegt sem ég kunni ekki áður.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2020 | 23:00
Bieber og botnrassa
Bieber og Botnrassa í Bretlandi
(Bókagagnrýni)
Bieber og Botnrassa í Bretlandi eftir Harald F. Gíslason þetta er önnur bókin um hljómsveitina Botnrassa og þeirra ævintýri. Í þetta sinn voru þau í hljómsveitakeppni um að fá að spila með Justin Bieber. Sagan er um 4 krakka sem eru í hljómsveitinni Botnrassa og eru að ferðast um Bretland og spila sama lagið þremur stöðum, Liverpool, Glasgow og London. En á síðasta staðnum er valið hver spilar á alheimstúr með Justin Bieber. Krakkarnir heita Stjúri, Elsa Lóa, Tandri og Andrea. Þau eru bestu vinir og lenda í allskonar ævintýrum.
Mér fannst þessi bók mjög góð, hann skrifaði þessar tvær bækur rosalega vel og mér fannst mjög góður sögu þráður og ég vona að hann skrifi aðra botnrassa bók því þessar bækur eru svo góðar. Ég gef þessari bók 5 stjörnur því ég sá enga galla við þessa bók. Þess vegna mæli ég mjög mikið með þessari bók en ég myndi samt lesa hina bókina fyrst til þess að vita hvað væri að gerast.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2020 | 11:49
galdrastafir og græn augu (bóka gangrýni)
Galdrastafir og græn augu
(bókagagnrýni)
Ég las bók eftir Önnu Heiðu Pálsdóttir sem heitir Galdrastafi og græn augu. Þetta er eina bókin sem hún hefur skrifað. Bókin er um strák sem heitir Sveinn og er nokkuð eðlilegur strákur árið 1997 sem er 13 ára gamall. Hann og fjölskyldan hans far til Selvogar þar sem hann finnur galdrastaf og fer til ársins 1713 og lendir í allskyns ævintýri. Þar hittir hann strák sem heitir Jónas og fær að búa hjá fjölskyldu hans þar sem hann þarf að borða mat frá 1713 og vinna húsverk. Sveinn hittir þar prest sem heitir séra Eiríkur og hann er galdrakall. Í húsinu sem hann fær að vera í er stelpa sem heitir Stína og hann er frekar hrifin af henni.
Mér finnst þessi bók mjög góð ég sá enga galla við þessa bók og hún er hálfgerð kennslubók því að maður lærir svo mikið um 18. Öld því myndi ég gefa þessa bók 5 stjörnur. Þess vegna mæli ég með þessari bók og ég vildi að það væri framhald sem er nokkuð veginn gallinn við þessa bók.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2020 | 08:58
Health
I did a project about health in Glogster. I learned a lot of new things you should not do if you wanna keep your body healthy. I liked this project a lot and I want to do another glogster projet. Here you can see my project.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2020 | 11:55
Heimsálfurnar
Ég var að læra um heimsálfurnar. Við byrjuðum á því að skoða myndbönd um allar heimsálfurnar og skrifuðum um helstu atriðin í hverri heimsálfu. Ég og Ísak vorum saman í hóp og við gerðum verkefni um fjórar heimsálfur og við völdum Evrópu, Eyjaálfu, Afríku og Suður-Ameríku. Við völdum að fjalla um Frakkland sem hluta af Evrópu, í Suður - Ameríku völdum við að fjalla um Amazon regnskóginn og í Afríku völdum við að fjalla um Egyptaland, Suður - Afríku, Senegal og Ghana. Mér fannst þetta verkefni bara frekar skemmtilegt því ég lærði svo margt nýtt um lönd sem ég vissi ekki.
Hér fyrir neðan getur þú séð verkefnin okkar.
frakkland afríka amazon ejaálfa
22.11.2019 | 11:56
Movie maker
Ég gerði movie maker mynd band um Þýskaland. það sem ég lærði var að gera movie maker og vista sem PDF skjal. En hér getur þú séð mynd bandið mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2019 | 12:12
Bókagagnrýni
Kennarinn minn var að lesa bókina Setuliðið eftir Ragnar Gíslason og ég átti að gera bókagagnrýni og hér getur þú séð hana. Það sem ég lærði var að hvernig maður á að gera bókaganrýri.
Bloggar | Breytt 22.11.2019 kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar