Færsluflokkur: Bækur

Bieber og botnrassa

Bieber og Botnrassa í Bretlandi 

(Bókagagnrýni) 

Bieber og Botnrassa í Bretlandi eftir Harald F. Gíslason þetta er önnur bókin um hljómsveitina Botnrassa og þeirra ævintýri. Í þetta sinn voru þau í hljómsveitakeppni um að fá að spila með Justin BieberSagan er um 4 krakka sem eru í hljómsveitinni Botnrassa og eru að ferðast um Bretland og spila sama lagið þremur stöðum, Liverpool, Glasgow og London. En á síðasta staðnum er valið hver spilar á alheimstúr með Justin Bieber. Krakkarnir heita Stjúri, Elsa Lóa, Tandri og Andrea. Þau eru bestu vinir og lenda í allskonar ævintýrum 

Mér fannst þessi bók mjög góð, hann skrifaði þessar tvær bækur rosalega vel og mér fannst mjög góður sögu þráður og ég vona að hann skrifi aðra botnrassa bók því þessar bækur eru svo góðar. Ég gef þessari bók  5 stjörnur því ég sá enga galla við þessa bók. Þess vegna mæli ég mjög mikið með þessari bók en ég myndi samt lesa hina bókina fyrst til þess að vita hvað væri að gerast.  


galdrastafir og græn augu (bóka gangrýni)

Galdrastafir og græn augu 

(bókagagnrýni) 

Ég las bók eftir Önnu Heiðu Pálsdóttir sem heitir Galdrastafi og græn augu. Þetta er eina bókin sem hún hefur skrifað. Bókin er um strák sem heitir Sveinn og er nokkuð eðlilegur strákur árið 1997 sem er 13 ára gamall. Hann og fjölskyldan hans far til Selvogar þar sem hann finnur galdrastaf og fer til ársins 1713 og lendir í allskyns ævintýri. Þar hittir hann strák sem heitir Jónas og fær að búa hjá fjölskyldu hans þar sem hann þarf að borða mat frá 1713 og vinna húsverk. Sveinn hittir þar prest sem heitir séra Eiríkur og hann er galdrakall. Í húsinu sem hann fær að vera í er stelpa sem heitir Stína og hann er frekar hrifin af henni. 

 

Mér finnst þessi bók mjög góð ég sá enga galla við þessa bók og hún er hálfgerð kennslubók því að maður lærir svo mikið um 18. Öld því myndi ég gefa þessa bók 5 stjörnur. Þess vegna mæli ég með þessari bók og ég vildi að það væri framhald sem er nokkuð veginn gallinn við þessa bók.  


Höfundur

Bjartur Dalbú Ingibjartsson
Bjartur Dalbú Ingibjartsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband