31.3.2020 | 23:00
Bieber og botnrassa
Bieber og Botnrassa í Bretlandi
(Bókagagnrýni)
Bieber og Botnrassa í Bretlandi eftir Harald F. Gíslason ţetta er önnur bókin um hljómsveitina Botnrassa og ţeirra ćvintýri. Í ţetta sinn voru ţau í hljómsveitakeppni um ađ fá ađ spila međ Justin Bieber. Sagan er um 4 krakka sem eru í hljómsveitinni Botnrassa og eru ađ ferđast um Bretland og spila sama lagiđ ţremur stöđum, Liverpool, Glasgow og London. En á síđasta stađnum er valiđ hver spilar á alheimstúr međ Justin Bieber. Krakkarnir heita Stjúri, Elsa Lóa, Tandri og Andrea. Ţau eru bestu vinir og lenda í allskonar ćvintýrum.
Mér fannst ţessi bók mjög góđ, hann skrifađi ţessar tvćr bćkur rosalega vel og mér fannst mjög góđur sögu ţráđur og ég vona ađ hann skrifi ađra botnrassa bók ţví ţessar bćkur eru svo góđar. Ég gef ţessari bók 5 stjörnur ţví ég sá enga galla viđ ţessa bók. Ţess vegna mćli ég mjög mikiđ međ ţessari bók en ég myndi samt lesa hina bókina fyrst til ţess ađ vita hvađ vćri ađ gerast.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.