Fćrsluflokkur: Bćkur

Bieber og botnrassa

Bieber og Botnrassa í Bretlandi 

(Bókagagnrýni) 

Bieber og Botnrassa í Bretlandi eftir Harald F. Gíslason ţetta er önnur bókin um hljómsveitina Botnrassa og ţeirra ćvintýri. Í ţetta sinn voru ţau í hljómsveitakeppni um ađ fá ađ spila međ Justin BieberSagan er um 4 krakka sem eru í hljómsveitinni Botnrassa og eru ađ ferđast um Bretland og spila sama lagiđ ţremur stöđum, Liverpool, Glasgow og London. En á síđasta stađnum er valiđ hver spilar á alheimstúr međ Justin Bieber. Krakkarnir heita Stjúri, Elsa Lóa, Tandri og Andrea. Ţau eru bestu vinir og lenda í allskonar ćvintýrum 

Mér fannst ţessi bók mjög góđ, hann skrifađi ţessar tvćr bćkur rosalega vel og mér fannst mjög góđur sögu ţráđur og ég vona ađ hann skrifi ađra botnrassa bók ţví ţessar bćkur eru svo góđar. Ég gef ţessari bók  5 stjörnur ţví ég sá enga galla viđ ţessa bók. Ţess vegna mćli ég mjög mikiđ međ ţessari bók en ég myndi samt lesa hina bókina fyrst til ţess ađ vita hvađ vćri ađ gerast.  


galdrastafir og grćn augu (bóka gangrýni)

Galdrastafir og grćn augu 

(bókagagnrýni) 

Ég las bók eftir Önnu Heiđu Pálsdóttir sem heitir Galdrastafi og grćn augu. Ţetta er eina bókin sem hún hefur skrifađ. Bókin er um strák sem heitir Sveinn og er nokkuđ eđlilegur strákur áriđ 1997 sem er 13 ára gamall. Hann og fjölskyldan hans far til Selvogar ţar sem hann finnur galdrastaf og fer til ársins 1713 og lendir í allskyns ćvintýri. Ţar hittir hann strák sem heitir Jónas og fćr ađ búa hjá fjölskyldu hans ţar sem hann ţarf ađ borđa mat frá 1713 og vinna húsverk. Sveinn hittir ţar prest sem heitir séra Eiríkur og hann er galdrakall. Í húsinu sem hann fćr ađ vera í er stelpa sem heitir Stína og hann er frekar hrifin af henni. 

 

Mér finnst ţessi bók mjög góđ ég sá enga galla viđ ţessa bók og hún er hálfgerđ kennslubók ţví ađ mađur lćrir svo mikiđ um 18. Öld ţví myndi ég gefa ţessa bók 5 stjörnur. Ţess vegna mćli ég međ ţessari bók og ég vildi ađ ţađ vćri framhald sem er nokkuđ veginn gallinn viđ ţessa bók.  


Höfundur

Bjartur Dalbú Ingibjartsson
Bjartur Dalbú Ingibjartsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband